EC4H Iceland

In 2014 the Icelandic Cancer Society teamed up with EC4H by sending two Icelandic health care professionals Sigrun L. Magnusdottir (a nurse) and Jon Eyjolf Jónsson (a medical consultant) to Edinburgh to participate in EC4H ‘Train the Trainers’ course.

Kristín Lára Ólafsdóttir

EC4H Lead Tutor

Kristín Lára Ólafsdóttir er sérfræðingur í líknarhjúkrun í líknarráðgjafateymi Landspítala. Hún kláraði hjúkrun frá HÍ 1997, starfaði í nokkur ár við krabbameinshjúkrun og hefur starfað í líknarráðgjafateyminu frá 2005. Hún kláraði meistaranám í hjúkrun árið 2016 með áherslu á samtalið við sjúklinga og aðstandendur um framtíðina og meðferðarmarkmið. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2016. Kristin Lara Olafsdottir is a clinical nurse specialist in palliative care and works for the Hospital based Palliative Care Consulting Team at Landspitali. She finished her degree in nursing in 1997, worked for several years in oncology and has worked for the palliative care team since 2005. She finished her master’s degree in nursing in 2016 with an emphasis on Advance Care Planning. She has been a facilitator for these workshops since 2015.

Arna Dögg Einarsdóttir

EC4H Tutor

Arna Dögg Einarsdóttir er sérfræðingur í lyflækningum og líknarlækningum á Landspítala. Hún starfar á Líknardeildinni í Kópavogi, í líknarráðgjafateymi LSH og hjá HERU sérfhæfðri líknarheimaþjónustu. Hún lauk prófi í læknisfræði frá Karolinska Institutet í Stokkhólmi árið 2002. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2016. Arna Dogg Einarsdottir completed her medical degree in 2002 at Karolinska Institute in Stockholm, Sweden and has specialized in Internal Medicine and Pallitive Medicine. She works at the Palliative Care unit, the Palliative Care Team and HERA Palliative Home Care of Landspitali University Hospital. She has been a facilitator for these workshops since 2015.

Jón Eyjólfur Jónsson

EC4H Tutor

Jón Eyjólfur Jónsson er sérfræðingur í lyf- öldrunarlækningum á Landspítala. Hann lauk prófi í læknisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1978 og hlaut sérfræðiréttindi í lyf-og öldrunarlækningum í Svíþjóð 1986. Hann hefur starfað í líknarráðgjafateyminu frá upphafi. Hann hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá upphafi eða frá árinu 2014. Jon E Jonsson completed her medical degree in 1978 at the University of Copenhagen. He finished his training in Internal Medicine and Geriatrics in Sweden 1986. He was a founding member and has been member of the Hospital-based Palliative Care Consulting Team at Landspitali from the start. He has been a facilitator for these workshops from the start in Iceland.

Guðríður Kristín Þórðardóttir

EC4H Tutor

Guðríður Kristín Þórðardóttir er sérfræðingur í hjartahjúkrun á hjartadeild Landspítala. Hún kláraði hjúkrun frá HÍ 2002 og hefur starfað nær óslitið á hjartadeild frá árinu 1998, fyrst sem sjúkraliði, þá hjúkrunarfræðingur og sem sérfræðingur í hjúkrun frá 2014. Hún kláraði meistaranám í hjúkrun árið 2010 með áherslu á líknarmerð sjúklinga með hjartabilun. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2016. Gudridur K Thordardottir is a clinical nurse specialist in cardiac nursing in the cardiac ward at Landspitali. She finished her degree in nursing in 2002 and has worked in the cardiac unit since 1998, first as a nursing aid, then a nurse and a clinical nurse specialist since 2014. She finished her master’s degree in nursing in 2010 with an emphasis on palliative care for patients with advanced heart failure. She has been a facilitator for these workshops since 2016.

Þórhildur Kristinsdóttir

EC4H Tutor

Þórhildur Kristinsdóttir er sérfræðingur í almennum lyflækningum, öldrunar- og líknarlækningum á Landspítala. Hún tók við starfi yfirlæknis bráðahluta öldrunarlækninga á Landspítala 1. september 2021. Hún lauk prófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 2001 og framhaldsnámi í almennum lyflækningum, öldrunar og líknarlækningum frá University Hospital and Clinics í Madison Wisconsin. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2017. Thorhildur Kristinsdottir completed her medical degree in 2001 at the University of Iceland. She is board certified in internal medicine, geriatrics and hospice and palliative care from University Hospital and Clinics Madison Wisconsin. She has been a facilitator for these workshops since 2017.