Jón Eyjólfur Jónsson

Jón Eyjólfur Jónsson er sérfræðingur í lyf- öldrunarlækningum á Landspítala. Hann lauk prófi í læknisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1978 og hlaut sérfræðiréttindi í lyf-og öldrunarlækningum í Svíþjóð 1986. Hann hefur starfað í líknarráðgjafateyminu frá upphafi. Hann hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá upphafi eða frá árinu 2014. Jon E Jonsson completed her medical degree in 1978 at the University of Copenhagen. He finished his training in Internal Medicine and Geriatrics in Sweden 1986. He was a founding member and has been member of the Hospital-based Palliative Care Consulting Team at Landspitali from the start. He has been a facilitator for these workshops from the start in Iceland.