Þórhildur Kristinsdóttir

Þórhildur Kristinsdóttir er sérfræðingur í almennum lyflækningum, öldrunar- og líknarlækningum á Landspítala. Hún tók við starfi yfirlæknis bráðahluta öldrunarlækninga á Landspítala 1. september 2021. Hún lauk prófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 2001 og framhaldsnámi í almennum lyflækningum, öldrunar og líknarlækningum frá University Hospital and Clinics í Madison Wisconsin. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2017. Thorhildur Kristinsdottir completed her medical degree in 2001 at the University of Iceland. She is board certified in internal medicine, geriatrics and hospice and palliative care from University Hospital and Clinics Madison Wisconsin. She has been a facilitator for these workshops since 2017.