Arna Dögg Einarsdóttir
Arna Dögg Einarsdóttir er sérfræðingur í lyflækningum og líknarlækningum á Landspítala. Hún starfar á Líknardeildinni í Kópavogi, í líknarráðgjafateymi LSH og hjá HERU sérfhæfðri líknarheimaþjónustu. Hún lauk prófi í læknisfræði frá Karolinska Institutet í Stokkhólmi árið 2002. Hún hefur verið leiðbeinandi á þessum námskeiðum frá árinu 2016.
Arna Dogg Einarsdottir completed her medical degree in 2002 at Karolinska Institute in Stockholm, Sweden and has specialized in Internal Medicine and Pallitive Medicine. She works at the Palliative Care unit, the Palliative Care Team and HERA Palliative Home Care of Landspitali University Hospital. She has been a facilitator for these workshops since 2015.